Að flytja inn varahluti
Nú bráðum ætla ég að fara að flytja inn varahluti frá kína í gegnum eBay. Ég var að spá í að nota ShopUSA.is til þess að gera það. Þá þyrfti ég að senda fyrst til USA og frá USA til íslands. Ég get auðvitað líka látið senda þá beint hingað til íslands en þá hækkat shipping töluvert og ég veit ekki hvað það mun þá ksota. Er einhver hérna sem hefur reinslu af þessu og getur þá kannski sagt mér hvort að USA sé með svona gígatísk há gjöld eins og ísland?