Ég bara verð að tjá mig aðeins um þessa bíla. Mér finnst þetta með allra best heppnuðu bílum útlitslega séð. Sérstaklega í kappakstursbúning, þá eru þeir ótrúlega vígalegir og hin mesta synd að þeir hafi aldrei keppt með öðrum gerðum bíla……
Ég ætla að reyna að henda inn grein um þessa bíla á næstunni og ætla mér að hafa hliðsjón af þessari vel unnu Ferrari 288 GTO grein….. Þá fer nú sennilega helgin í þetta.