fnr XRyy
Blettun eftir steinkast
Er mikið vesen að bletta í eftir steinkast, er eitthvað sem eg þarf að passa svo bíllinn verði ekki auðsjáanlega blettaður. Er með réttu málninguna og kóðann, en hef ekki gert þetta áður svo ákvað að spyrja fyrirfram :)