TIL SÖLU - Hyundai Coupe 1998
Tegund & undirtegund: Hyundai Coupe
Árgerð: 1998
Litur: Rauður
Vélarstærð: 1600
Sjálfskiptur/Beinskiptur: Beinskiptur
Akstur skv mæli: 110þ
Næsta skoðun: Ágúst 2010
Verð eða verðhugmynd: 250.000, ekkert heilagt, skoða öll skipti
Eldsneyti: Bensín
Dyrafjöldi: 2
Dekk/Felgur: Góð vetrardekk að aftan, ónýt sumardekk að framan, allt á stálfelgum. Get látið fylgja 4stk álfelgur
Staðsettur á höfuðborgarsvæðinu.
Símanúmer: 6904932 Andri Má