Ég er fastagestur á nokkuð mörgum svona korkum eins og hér á Huga víða um heim, og ég verð að segja að margir þessir korkar hafa hjálpað mér gríðarlega.

Vandamálið er bara að ég er að gefast upp á Huga korknum, hann er svo hroðalega slow að það hálfa væri nóg, ég er oftast ca 15 sek að opna hvern póst, þannig að það safnast saman þegar mig langar að skoða stóra þræði.

Ok… þannig að mér datt í hug að setja upp kork sjálfur, BARA fyrir okkur bílaáhugamenn, !!!!.. með lítilli grafík og örugglega hraðvirkari en þessi, og með allskyns fídusum sem eru ekki hérna á Huga..

anyways, korkurinn er hér: <a href="http://www.xodus.is/bilar">Bílakorkur</a>

Og ef html tags virkar ekki þá er hann hér:
http://www.xodus.is/bilar

Ég er ekkert að gefa frat í huga með þessu, ég vil gjarnan að þeir adminar sem eru hér verði adminar á þessum kork líka ef þeir vilja, og að þeir sem eru activir verði einnig admins, ég bara held að það sé kominn tími á við alvöru bílaáhugamenn geti verið með sinn eigin kork, (hraðvirkann)…

hvað finnst ykkur? er þetta óþarfi?<br><br>“Facts are stubborn things”