Ef ég væri að fara að kaupa mér vinnubíl, þ.e. Van eða Pickup þá kæmi ekkert annað til greina en amerískt, GMC eða Dodge,
Ef ég væri að fara að kaupa mér fjölskyldubíl þá myndi ég fá mér nýja Chrysler 300M (s.s. 4 dyra bíl),
http://www.chrysler.com/300m/hrikalega flottur bíll með öllu, og svona bíl getur maður átt í 20 ár án þess að allt hrynji,..
Ef ég væri í sportbílahugleiðingum þá kæmi bara Porsche til greina,, (figures) :)
Jeppinn minn yrði GMC Yukon Denali,
http://www.gmc.com/gmcjsp/denali/main.jspekkert nippadót hér takk…
annars af nippabílum þá hef ég alltaf verið hrifnastur af Mazda, þetta var einn vinsælasti japanabíllinn hérna á skerinu þartil Bílaborg rúllaði, það hefur verið erfitt að ná þeim markaði aftur virðist vera..<br><br>“Facts are stubborn things”