Siðastliðna daga hef eg og felagar mínir verið stoppaðir af leynilöggum frekar oft. Er eitthvð nýtt að leynilöggur séu utum allt að stoppa alla bíla eða erum við bara svona grunsamlegir? eða hefur þetta alltaf verið til staðar?

T.d var ball á Broadway, ég og vinur minn sitjum úti bíl á móti Broadway og bíll stoppar fyrir aftan okkur þannig að við erum fastir og biður um að fá að sjá ökuskírteinið ofl. Svo vorum við að keyra i gegnum skeifuna (á rúntinum eitthbvað eftir 2) þegar við sjáum að bíll er að elta okkur.. tokum smá krók og stoppuðum hjá bílasölunni í skeifunni og eftir smá stund kom hann brunandi og 3mín síðar lögreglubíll. Hann skrifaði niður nöfnin + kennitölu og tóku bílstjórann yfir í sinn bíl.

halli
Hallgrimur Andri