Núna er víst komið að því að ég þarf að endurnýja ökuskírteinið, því einhverjum snillingi datt það í hug að láta ökuskírteinið mitt bara gilda í þrjú ár sem einungis 4 mánuðir eru eftir af.
Allaveganna, hvernig fer svona akstursmat fram? Hvað kostar þetta og er einhver með númer hjá góðum kennara sem er ódýr? Ohhh hvað ég nenni þessu ekki, mér finnst ég búinn að eyða alveg nógu miklu í bílprófið mitt!