
Hinar og þessar viðgerðir.
Ég var alltaf með afskaplega yndislegan mann að gera við fyrir mig á sínu verkstæði, núna er það því miður ónýtt og ég var að hugsa hvort það væri ekki einhver þarna úti sem hefur allt til viðgerðar og er til í að gera við svona hitt og þetta hjá mér (auðvitað fyrir sanngjarnt verð) =D