Bíllinn heitir Delorean DMC-12, var framleiddur 1981-83 og voru aðeins 8.583 framleiddir, 6.539 ‘81, 1.126 ’82, og 918 '83. Yfirbyggingin var burstað rýðfrítt stál, undirvagninn var hannaður af Lotus, svokallaður Y-rammi, vélin var Peugeot-Renault-Volvo (PRV) 2.8 lítra V-6 álvél með beinni innspýtingu.
Yfirbyggingin var eins og áður sagði ryðfrítt stál á plasttrefja(GRP - glass-reinforced plastic) grind. Þrír bílanna voru gullhúðaðir og því hreinræktaðir söfnunargripir, það er hægt að sjá einn þeirra á:
The National Automobile Museum
The Harrah Collection
10 Lake Street South
Reno, NV 89501
775-333-9300
Ef maður á leið þar um :)<br><br>-<br>Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að:
<li>Vera sammála honum</li>
<li>Vera ósammála honum</li>
<li>Láta sem þú sjáir hann ekki</li>
<li>Fara í fýlu</li
Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að: