Ég er búsettur í Danmörku þessa dagana og var að skoða bílablað og rak augun í Porsche 968 og þar stendur að þetta sé eini bíllinn í dk af þessari gerð og aðeins 400 framleiddir í heiminum.
Ég ætla nú ekki að fullyrða neitt um það en veit einhver meira um þessa týpu.

p.s þetta er 3.0 4cyl "92 módel ekinn 158.000 Cabriolet 240 hp

og kostar 399.000 dkr og margfaldast með 12 sem gera 4,788,000 ísl kr.

veit einhver meira um þennan bíl?
ég er bara svona að forvitnast


<br><br>If it aint broken, dont fix it
Gerðu hlutina almennilega eða vertu heima.