Mig var að detta í hug ef einhver veit um bók sem segir frá því hvernig þú byggir bíl upp frá grunni og þá meina ég ekki að fara að tengja vírana við tómar prentplötur heldur meira þá keyptir íhlutir sem þú púslar saman.
Just in case þá hef ég ekki áhuga á kraft miklum túrbó vélum og formúlu bílum og þeim dúr. Og hvað þá einhverjar merkjavörur. Ég hef meiri áhuga á til dæmis, hver munurinn er á bremsum, hversu mikið afl þú þarft til að knýja þetta þungum bíl, hvernig þú færð þetta og hitt til að vinna saman, og svo framveigis.
Bara eitthvað til að læra hratt og núna í einni bók. Og ég vill frekar fá nöfn á bókum heldur en vefsíðum. Ég er á leiðinni til spánar í sumar og var að spá í að lesa eithvað í vélinni.
Og á meðan ég man. Hvar gæti maður komið höndum sínum í ónýta bíla til að fikta í og skemma. Sem dæmi þá sem barn tætti ég í sundur VHD-video tæki bara til þess að sjá hvernig prentplötur litu út. Það fyrsta sem ég forvitnaðist um voru bus-lines og batterískubbarnir. Las þá númerin og fletti þeim upp á netinu.
In short: Nöfn á bókum sem gætu kent manni basic á bílum og vélbúnaði?
Bætt við 22. apríl 2010 - 23:30
Ooooo-g… Næstum gleymdi. Hvernig byrjuðuð þið að læra á bíla? Hver er þín reynsla?
Og hvar mælir þú með að byrja?
My software never has bugs. It just develops random features.