ég var að fjárfesta í VW bjöllu "74 árg og er að rífa hana niður í parta, er pússa hana ,rétta og spreyja hana og ég ætla að setja nýja vél og gír kassa og enda sjálfsagt að setja nýja öxla en er ekki viss hvað passar best eða er gáfulegast að setja í svo mér datt í hug að skella nokkkrum svo vélum sem passa(veit ekki um margar þannig væri ágætt að fá fleiri í listan ) og væri það ágætt að fá betri upplýsingar ef hægt er . Ég hef verið að pæla að setja 911 turbo eða bara venjulega 911 ég veit að nokkrar Porsche véla passa en svo er það spurning með venkel mótor það þarf kannski meiri breytingar en 911 vél og einhvern spes gírkassa kannski, veit það ekki svo er það 5 gíra porsche kassi sem ætti vonalega að passa ef það er eitthvað sem þið hugarar getið bent mér á sem er betra og passar betur við, þá væri gott að fá ábendingar um það .En segjum að ég fengi mér 911 turbo og þá þyrfti aðra öxla eða hreinlega aðra hásingu ,eða þola upprunalegu hásinganar slíkt álag….
og ef þið vitið um einhverjar vélar eða gírkassa sem passa og eru til sölu þá eindilega segja frá því