Ég er búinn að vera að leita að upplýsingum um hvernig það virkar þegar maður flytur til Íslands með bíl sem part af búslóð. Ég veit að það eru einhver skilyrði fyrir niðurfellingu á bifreiðagjöldum í svona tilfellum, en ég finn hvergi upplýsingar um hvaða skilyrði þarf að uppfylla.
Veit einhver hvar ég get fundið þessar reglur? Eða þekkið þið þetta og getið svarað þessu hér.