Af Vísindavef Háskóla Íslands:
–
Frank Duryea og bróðir hans hann Charles bjuggu til fyrsta bensínbílinn árið 1893 í Ameríku, en hann var að sjálfsögðu ekki einn af fyrstu fjöldaframleiddu bílunum.
Henry Ford bjó hins vegar til fyrsta bílinn sem framleiddur var á færibandi og kalla má fjöldaframleiddan. Það var árið 1909. Sá bíll var kallaður tegund T (Ford T).
Til gamans má geta að fyrsti bíllinn kom til Íslands árið 1904. Ditlev Thomsen átti hann og hann var af gerðinni Cudell.
–<br><br>-<br>Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að:
<li>Vera sammála honum</li>
<li>Vera ósammála honum</li>
<li>Láta sem þú sjáir hann ekki</li>
<li>Fara í fýlu</li
Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að: