Fyrsti bíllinn minn er bíllinn sem ég er á núna og er það Micra 99 árgerð bsk. Keypti hana klessta, hurðin aftan vinstra meginn óopnanleg. Fékk hann á 120kall og allt í lagi með hann. Persónulega finnst mér hann drekka bensín og alls ekki vera sparneytinn og náttúrulega kraftlaus.
En draumabíllinn minn er Prodrive P2. Sá topgear lýsa honum og ég varð ástfanginn af tækinu. Maður sem hannaði Mclaren hannaði þennan. Hann er með Imprezu Sti vél en Prodrive-inn er með stærri túrbínu sem gefur bílnum 340Hö.
Endilega komið með ykkar skoðanir, gamann að lesa svona:)
bleman