Opel til sölu

Tegund : Opel Astra G model
Litur : Hvítur
Árgerð : 1998
Vélarstærð: 1199cc
Skipting : Beinskypting
Ekinn : 156.000 Km
Orkugjafi : Bensín
Staða : þarfnast viðgerðar..
Ég gerði bílinn upp í fyrra (2009). Það er nýtt pústkerfi, nýr loftflæðiskynjari, ný lega vinstramegin að framanvörðu, nýir bremsuklossar framan og að aftan, nýir bremsudiskar að framan, ný bremsuskál að aftan vinstramegin, nýir demparar að aftan, nýir stýrisendar, ný vatnsdæla.
Svo varð ég fyrir því tjóni að keyra á rollu, þá eyðilagðist frammstuðarinn, frammstuðarabitinn, vatnskassinn og viftan.
Ég keypti nýjan vatnskassa og frammstuðarabita og þá er bara eftir að redda viftu og frammstuðara, nýr frammstuðari kostar kringum 18.000 kr grunnaður hjá AB varahlutum og
svo lekur vatn inná olíuna það er sennilega farin head-pakkning í vélini. “ÉG TEK ÞAÐ SKÝRT FRAMM AÐ ÞAÐ ÞARF AÐ LAGA ÞAÐ TIL ÞESS AÐ GETA KEYRT BÍLINN EF ÞAÐ Á AÐ LÁTA HANN ENDAST EN AÐ VÍSU ER Í LAGI AÐ KEYRA HANN EN EKKI LANGTÍMAAKSTUR”.

Annað :Bíllinn hefur haft aðeins tvo eiganda og er 3 dyra á heilsársdekkjum. Það er rafdrifin samlæsing hún dettur stundum út þá þarf bara að svissa á on og læsa/opna þá er hún komin í gang aftur, það eru ekki rafdryfnar rúður. Það er fýnasti cd-spilari í honum og hátalarar. Lakkið lítur bara þokkalega vel út og bíllinn á eftir að fara í september skoðun.

Þetta er ekki sami bíll en myndirnar líta út allveg gjörsamlega eins og þessi hér http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=27&cid=122853&sid=111789&schid=7a96b6df-d9f9-4bb0-baf9-1b87c5bafa81&schpage=1

Ásett verð: 150.000 kr ATH. ég hlusta á öll tilboð.

Spurjið ef þið viljið fá að vita.





Bætt við 6. janúar 2010 - 18:50
Hafið samband í síma 6900321 það er maður sem selur hann fyrir mig því ég er að flytja úr landi. Ég hlusta á öll tilboð !!