Ég veit ýmislegt um V8 í Miata og það er ekki sniðug breyting, a.m.k. ekki þær sem ég hef kynnt mér. En það eru fleiri en bara nutterar í USA sem setja áttur í MX-5, einhverjir í UK held ég að hafi sett Rover V8 í MX-5. Vitandi hvað er hægt að gera við Rover V8 er ég mun spenntari fyrir því ;)
Mun betri breyting myndi vera t.d. Supercharger, túrbína, eða RX-7 BiTurbo vél/powertrain. Annars kemur líklega V6 Miata bráðum sem mér finnst ok en ég vonast samt enn til að sjá RX-5 með Wankel power.
Þegar ég sagði að Racing Beat hefðu verið að slá hraðamet tiltók ég auðvitað að það væri í ákveðnum flokkum, því þannig virka jú hraðamet. Ef við tölum um algerlega opinn flokk er metið yfir hljóðhraða!!!<br><br>“Cocaine is God's way of saying you're making too much money.” - Robert Farago