Gott:
Mjög skemmtilegur í akstri, höndlar vel, sándar vel, góður gírkassi, góð akstursstaða, gott stýri, góðar bremsur.
Slæmt:
Alltof mikið plast í innréttingu, og vélin er fljót að þreytast.
Ég myndi kaupa Celicu frekar en t.d. Civic VTi. Maður fær mun meira út úr akstrinum á Celicunni.
189hp útgáfan á víst ekki að vera eins snjöll og hún hljómar, og fyrir peningin væri líka hægt að fá miklu meiri bíl. ITR t.d. sem er bíll í allt öðrum klassa, eða bara Imprezu Turbo..
Ef þú ert að spá í Celicu, tékkaðu þá líka á Imprezum&Integrum sem hægt er að fá fyrir svipaðan pening.