Langar nú til að vita það og starta smá umræðu þar sem hér eru í meirihluta ungir notendur.
Þið ykkar sem eigið bíl, skuldið þið mikið eða almennt eitthvað í honum. Gott að koma með dæmi um aldur og gerð bíls.
Ég á sjálfur tvo bíla sem ég á skuldlaust, annar reyndar amerískur 10 ára gamall og hinn 15 ára evrópskur. Sjálfur hef ég aldrei tekið lán fyrir ökutæki á minni lífsleið.