þessir bílar eru flest allir með 2.0 vél þannig að þeir eru örugglega að eyða yfir meðaltali. Sé að þú ert 95 módel og ert kannski farinn að spekulera aðeins í bíla, ekki verða enn einn civic eða impreza eigandinn hér á landi, það er alveg nóg af þeim, sérstaklega honda civic þessir bílar eru gerðir til að bila. Veit ekki mikið um imprezu bíla en mér finnst þetta vera svo ómerkilegir bílar þegar nánast allir eiga eitt stykki.
Fyrrum GrammarCop einnig Mentosman