ef mótorin skrollar þegar þú ýtir á takkann, er tannhjólið sem mótorinn snertir eða tannhjólið inní mótornum slitið. Ef mótortannhjólið er slitið er auðveldast að kaupa nýjan í vöku, og ef að tannhjólið sem legst upp við mótorinn er bilað er líka auðveldast að ná í það í vöku.
Ef hins vegar heyrist ekkert í mótornum þegar þú skrúfar upp/niður, þá er eitthvað að rafmagninu annaðhvort í takkanum eða mótornum. Þá get ég lítið hjálpað þér. Annars man ég að í mínum bíl ef ég aftengdi bílstjóra rofan, þá duttu allar aðrar rúður út, þannig ef að aðrar rúður skrúfast upp þá er sambandsleysið líklegra í mótornum ?