aldrei stóð í svari mínu að þetta væri bíll fyrir kvennmenn.
kvenndrif vísar ekki að konur keyr einungis frammhjóladrifna bíla.
Þetta með að amma þín gæti átt hann, þá vísa ég í hluti eins og að almera er létt í stýri, með létta kúplingu, auðveld að leggja og almennt sniðug fjárfesting. Það gerir bíl ekki töff, en ég stend þó við upprunalegu yfirlýsingu mína að nissan almera eins og svo margir nissan bílar eru mjög fínir, bilanalitlir bílar.
En þó er þetta fyrir mér bíll í sama flokki og yaris, corolla, micra og allir svona kvenndrifnir smábílar, ekki minn tebolli.
Bætt við 2. nóvember 2009 - 09:24
Fyrir utan það að “vit á bílum” kemur persónulegum skoðunum ekki við á nokkurn hátt.
Maður sem hefur vit á bílum þekkir drif, vélarstærðir og einhverjar tölfræðilegar staðreyndir um bílinn, ekki “cool rating”