ættir þú ekki að vinna vinnuna sjálfur???
En allavega…
#1 Þá keyrir engin á löglegum hraða. Lög sem eru sett og misbjóða réttlætisvitund þjóðarinnar eru ólög, fyrst engin hlýðir reglum um hámarkshraða þá hljóta þær að vera ólög.
#2 Gatnakerfið höndlar ekki of hæga umferð og slóða í umferðinni.
#3 Bílar menga minnst á 90 kmh…. er reyndar ekki viss með það en hljómar vel;)
#4 Landsbyggðin nyti góðs af “styttri” vegalengdum og því myndi mannlíf og atvinnulíf blómstra betur á landsbyggðinni.
#5 Lögbrot myndu minnka verulega og myndi þetta gefa lögreglu tíma til að eltast við eitthvað mikilvægara en fólk sem keyrir á eðlilegum hraða.
kannski getur þú notað eitthvað af þessu…..