Kæri Snifff.

Vonandi hjálpar þetta eitthvað.

N=87 MPH, 140km/h, Spare Tires
P=93 MPH, 150km/h
Q=99 MPH, 160km/h, Winter, LT Tires
R=106 MPH, 170km/h, LT Tires
S=112 MPH, 180km/h
T=118 MPH, 190km/h
U=124 MPH, 200km/h
H=130 MPH, 210km/h, Sport Sedans
V=149 MPH, 240km/h, Sports Cars
Z=149 MPH, 240km/h and over, Sports Cars
W=168 MPH, 270km/h, Exotic Sport Cars
Y=186 MPH, 300km/h, Exotic Sport Cars

Og þar hefur þú það. T.d. þá valdi ég “V” dekk á bílinn minn þar sem þetta eru vetrardekk og ég fæ mikið meiri mýkt úr þeim. Það var þó hægt að fara talsvert ofar, sem mér finnst ótrúlegt miðað við að maður er að versla sér vetrardekk.