Ég var að festa kaup á '95 árg af svoleiðis grip og var nú að spá í hvar maður gæti fengið spoiler kitt á bílinn. Einhver sem veit hvar svoleiðis dót er að finna?
Já þetta er Bjössi. Hann er keyrður 114. þús og ég fékk hann á 820. þús kr stgr. Já það er satt að hann er algjör sleeper, en ég var nú bara að spá í þetta. Forvitinn að vita hvernig þetta kæmi út.
PS. Er nú þegar búinn að taka 1 VTi á nokkrum ljósum (Hann vildi ekki gefast upp) =)
Hmmm, já ég skoðaði þennan bíl (held ég, hjá Heklu?), hann er nokkuð flottur og þokkalegur sleeper en alveg nógu VR6-legur fyrir minn smekk. Það er annar VR6 þarna hjá Heklu sem lítur út eins og GL bíll og hann er ljótur, þessi hvíti var miklu flottari.
ekki eydileggja bilinn med einhverju spoiler drasli. haltu honum eins og hann er. ef ad thad thirfti spoiler, tha kaemi hann med spoiler fra verksmidjunni. spoiler gerir ekkert a svona bil nema ad eydileggja hann. thu gerdir god kaup, snilldarbill.
Ég er mjög sammála ekkikasta … það eru alltof margir að skemma útlit bíla með því að setja spoiler á þá þegar það passar allsekki.<br><br><a href="http://dionysos83.tripod.com/trio">Tríó Bjölla klikk</a>, því þú þarft að fara í bað!
Já ég held að ég sé bara sammála líka. Algjör óþarfi að vera með eitthvað svona spoiler “drasl”. Ætla frekar að bara eyða pening í að tjúna vélina og svoleiðis =)
Eða bara ekkert vera að skemma grey bílinn meira og eyða peningunum í eitthvað gáfulegt…<br><br><a href="http://dionysos83.tripod.com/trio">Tríó Bjölla klikk</a>, því þú þarft að fara í bað!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..