mig vantar kraftpúst undir vw golf….. myndi þykja vænt um að fá nokkrar ábendingar hvar ég get fengið slíkt….Tómstundarhúsið er ekki með neitt og ég var að velta fyrir mig hvort vaka væri með eitthvað á lage
Flækjur eru slatta notaðar í dag svosem.. Kraftpúst er í rauninni bara opnara púst, flæðir betur og gefur því meiri kraft. Bara tala við einhverja af þessum, mæli með einari og fáðu þá til að smíða undir bílinn kerfi.
hérna, þú veista að N/A þýðir Naturally Aspirated og þýðir nátúrulegt sog, sem þýðir að vélin sogar loftið inn í sig sjálf, sem sagt forþjöppulaus, eins og allar turbínulausar vélar, en túrbína er einmitt pústdrifin forþjappa svo að það sem þú ert að segja er ekkert nema mótsögn
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“
það skiptir engu máli nema þú breytir einhverju öðru, eykur loftstreymi inn á vél sem dæmi, opið púst á annars óbreyttri vél gefur þér ekkert nema hávaða. hinsvegar getur það skipt máli á gömlum bílum að skipta um hvarfakút því að hann á það til að svo gott sem stíflast og þar með draga mjög niður úr afköstum vélarinnar, en að öllu jöfnu þá gerir opið pústkerfi eitt og sér ekki nokkurn skapaðan hlut nema að koma með hljóð sem að verður aldrei skemmtilegt úr 4cyl línu vél
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“
Ég er vélvirki, og hef verið að leibeina í tjúna upp vélar.
Svona 3" opið púst er algjörlega dissaster að hlusta á…. tala af reynslu, ef þú ert með turbo bil það minkar þetta backpressure á túrbinunni færð aðeins fyrra spool up.. en á óforhlaðinni vél þá er fyrra pústkerfið alveg fint, við erum að tala um 1-3% aukingu á afli. og er ekki þess virði.
Þar sem að þú uppgötvaðir í þessum þræði að það er ekkert sem að heitir ‘'kraftpúst’', heldur að það séu bara mismundandi stærðir.. Þá mæli ég gegn því að þú fáir þér stærra púst undir golfinn þinn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..