veit ekki neitt hrikalega mikið um bíla, en á bílnum mínum (corolla) að þá er byrjað að ískra hrikalega í hægra framhjólinu, fyrst var það bara alltaf þegar ég var að keyra á svona 90-100 og sneri stýrinu á ákveðin hátt, að þá kom ískur.
en áðan kom t.d ískur þegar ég var í 3 gír og var bara að keyra mjög rólega
en þetta hins vegar gerist ekki alltaf, bara stundum.
veit einhver hvað þetta gæti verið?