Hækka bílprófsaldur uppí 18 ára
Jæja hvað finnst ykkur um þetta? http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/07/20/bilprofsaldur_haekkadur_i_18_ar/?ref=fphelst
Það er bara að seinka vandamálinu, óreyndur ökumaður er alveg jafn óreyndur hvort sem hann byrjar að læra 17, 18 eða 19 ára.Þetta snýst ekki bara um að vera óreyndur. þetta snýst um þroska.
Þá er lagt til að áður en ökumaður er orðinn fullra 20 ára verði honum óheimilt að aka með fleiri en einn farþega frá klukkan 23 á föstudegi til klukkan 9 að morgni laugardags og frá klukkan 23 á laugardegi til klukkan 9 að morgni sunnudags. Þetta gildi þó ekki ef farþegi er barn ökumanns eða foreldri, eða ef um er að ræða akstur í neyð. Einnig er lagt til að áður en ökumaður er fullra 20 ára verði honum óheimilt að aka breyttri bifreið.