3 tímar !? Er vanur maður 3 tíma að skipta um klossa og diska? Tók mig um klukkutíma að skipta um þetta að framan á mínum bíl og ég hafði aldrei gert það áður.
Ef þetta er almennilega gert á bíl sem er lengi að rífa. Þar sem ég vinn sandblásum við alltaf bremsukjálkana og vinnum þá niður og sprautum með galvaniseringarspreyi. Þarft að pússa niður ryð á nafinu og stilla handbremsuna. Getur skipt um klossa án þess að taka kjálkana af á no time og skítmixað hitt og þetta. Þannig að þetta er ekki allt of mikill tími ef þetta er gert 100%.
Líklega. Alltaf hægt að taka sér styttri leiðir, en það tekur sinn tíma að gera allt 100% og yfirfara hlutina í leiðinni. Styttri leiðirnar leiða oft til ískurs og ójafns slits og bara yfirhöfuð vesens..
Á verkstæði 20-30þúsund kæmi mér ekki á óvart, gæitir keypt diskana sjálf einhver staðar og sparað þanning nokkrar krónur t.d bílanaust, n1 og bara borgað þá fyrir vinnu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..