þannig er mál með vexti að þegar ég set bílinn í gang gengur hann ekki hægaganginn. drepur alltaf á sér. ég má hellst ekki sleppa inngjöfinni án þess að bíllinn drepi á sér, hvað gæti verið að ?
Ef hann helst í gangi á botngjöf þá myndi ég athuga bensíndælu og síu. Sían gæti verið svo mettuð að bíllinn helst ekki gangandi nema dælan snúi þeim mun hraðar til að dúndra í gegnum síuna.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..