Passa sig bara á 12 stiga villum (hundsa stöðvunarskyldu, fara yfir á rauðu, keyra yfir gangbraut sem er búið að stíga inná).
Kunna ljósin í mælaborðinu, kunna rétta aðgerðaröð þegar er farið inn og úr bílnum, kunna að skipta um dekk og vita hvernig maður á að sitja við stýrið.
Allt voðalega basic, ég var alls ekki góður ökumaður þegar ég tók bílprófið og fékk þó ekki nema 4 villur, meirihlutann fyrir að gleyma að gefa stefnuljós.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“