Erum að tala um Uk útgáfuna af hondu civic 1.5i.
Bíllinn er 2000 árgerð og keyrður 96.XXX km, skráður 114 hp (d15z6 vélin) mjög gott eintak sem eiðir litlu ( 6.8/100 í blönduðum akstri), skoðaður 2010, beinskiptur. Ný kúpling, nýjir bremsuklossar að framan, smurður í 95.000. Nýtt púst.
Smá beygla í aftara bretti og einu húddhorninu. Ef þú ert að huxa um flottan bíl sem eiðir litlu er þessi málið =] Hér eru svo myndir. http://www.live2cruize.com/spjall/showthread.php?t=77438