Nei ekki svissland… Pabbi var að fá vinnubíl gefins (Renault Express held ég) og þegar við snúm lyklinum þá kemur þarna olíuljósið og rafmagnsljósið og þegar við ætlum að snúa lyklinum einum lengra svo neisti komi gerist ekkert (þá meina ég ekkert) nema þá að við snúum lyklinum… þá kemur ekki klikk og ljósinn dofna einu sinni ekki… það er eins og hann sé ekki í samband… Hvað er málið?<br><br>Ekki fara í fýlu