Sælt veri fólkið.
Ég er að fara að láta nýja tímareim í Subaru Impreza 1999 og ákvað að láta bílinn í smurningu í leiðinni.
Ég spurðist fyrir um verðið á þessu tvennu og þá var mér gefið upp að þetta myndi verða 90-100 þúsund krónur.
Ég vildi bara spyrja þá sem vita meira en ég um bíla, hvort þetta sé ásættanlegt verð.
Hvað segið þið ?