http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=34&cid=283083&sid=71982&schid=1c99d1cc-9b76-4c5d-a980-5f6d0559f6e5&schpage=1
….hafið samband við mig ekki bílasöluna
Bíltegund: Ford Focus
Árgerð: 2000
Dyrafjöldi: 3 dyra
Slagrými: 1988cc Zetec vél (Z-tec YOOOOOO)
Afl hreyfils: 130hö
Akstur: 100.000 km
Skoðun: fram til apríl 2010
Litur: silfurgrár
Dekk og felgur: álfelgur á heilsársdekkjum
Annað: hiti í sætum og rafmagn í rúðum, nýsmurður. Bíll í toppstandi. Ekki tjónabíll.
Viðhald: nýlega skipt um diska að framan, klossa allan hringinn og hjólalegu að aftan
Bíllinn er eins og er í biðstöðu hvað varðar sölu, nokkuð sem þarf að gera.. Er að fara að láta rétta beyglu á afturbrettinu og sprauta skotthlerann á næstu dögum, jafnframt kaupa nýtt í pústið og nýja olíupönnu.
Það verður skipt um ventlalokspakkningu og tímareim um helgina, og hann selst ekki fyrr en þetta hefur allt verið klárað, mönnum er samt frjálst að skoða og spá fyrir þann tíma, þetta tekur líklega í kringum tvær vikur.
Græjur í bílnum eru þónokkrar, hér er listinn (notabene þær þurfa ekki að fylgja með, pm ef menn hafa áhuga á bílnum sér)
Framhátalarar: 6.5" Soundstorm Force
http://www.audio.is/catalog/product_…roducts_id=608
Afturhátalarar: 3“ Blaupunkt GT-series eða 6.5” Soundstorm Force hátalarar (fer eftir því hvort passar í bílinn þinn)
http://www.blaupunkt.com/SG/7606471000_main.asp
Bassabox, portað og teppalagt, úr MDF viði
http://www.audio.is/catalog/product_…roducts_id=638
2x Pioneer Champion Series keilur 10", uppgefin peak-wattatala er 5000w samanlagt
http://www.aliencaraudio.com/index.a…Product&p=1860
Soundstream (XXX-series) kraftmagnari fyrir keilurnar, með innbyggðri viftukælingu. (ATH: mánaðargamall)
http://www.soundstream.com/AudioProd…ifiers/xxx.htm (Það er einn af þessum 3, finn það út á morgun)
Hátalaramagnari: Power Acoustik ov4-840, 4ra rása
http://www.sonicelectronix.com/item_…k+OV4-840.html
Þéttir: Bluewave 2,5 farad.
http://www.audio.is/catalog/product_…roducts_id=538
Bíltæki: Blaupunkt Los Angeles 4x50w, CD, Aux inngangur f/ipod, útvarp.
http://www.blaupunkt.com/au/images_p…0_15003_LO.JPG
Verðið er 650þ stgr
ég læt þetta fylgja með… svona til að setja punktinn yfir i-ið í pimpwagon..
liturinn á mínu er blár.
þegar menn láta kíkja á pústið er hægt að láta þá smella þessu í ;D
Bætt við 20. apríl 2009 - 18:24
Smá villa í sambandi við hátalarana, þessir blaupunkt fara ekki með, sorry copy úr annarri auglýsingu, er að reyna að selja græjurnar líka sér :D
annars fer bíllinn líka án græjanna á 550þ stgr
símanúmerið mitt er: 846-5436