Yaris Terra 2004
Jæjja, er hérna með Yaris Terra til sölu.
Árgerð: 2004
3. Dyra.
Ekinn: 68.xxx
Litur: Grár.
Bsk.
Nýsmurður og á góðum vetrardekkjum.
Ekkert áhvílandi.
Greyið er örlítið tjónaður að aftan eins og sjést má á myndunum.
Samkvæmt bgs.is er sett á hann einhvern 850þús kall en ég veit ekki alveg hvað er til í því svo endilega skjótið á mig tilboðum, jafnvel dónatilboðum í pm =)
Bætt við 19. apríl 2009 - 02:43
Vantar engann flottan kreppubíl? :o