Sektir
Ég var að skoða “Sektarfjárhæðir og umferðarpunktar” á logreglan.is og þar voru hæstu sektirnar 70.000 og þær voru “akstursdagur ökumanns meira en 8 klst of langur” og “hlé ekki tekið eftir meira en 12 klst samfelldan akstur” er þá verið að tala um atvinnubílstjóra eða ætla þeir að sekta fólk um 70.000 kr ef það keyrir um landið í meira en 12 klst???