haha, það fer náttla eftir skoðunargæjum hvort að hlutirnir þurfi að vera alveg perfect eða ekki
eins og það var sett á jeppan hans pabba að númerið væri pínu á bakvið aukaljósin, svo að við bara tókum hana af, boltuðum hana framaná sumpguardið og fórum í skoðun, og daginn eftir settum plötuna aftur á bak við :)
aftur á móti fórum við með eldgamlan landcruiser, ryðgaðan í klessu, hálf virkandi og svona og hann fékk fulla skoðun.
svo fórum við líka með citroën ds, þar sem maðurinn þorði ekki að tjakka hann upp til að checka á legum og svoleiðis, og það vantaði einhver belti, og svona ýmislegt, og hann gaf okkur bara miða :) en það er náttlega fornbíll…