sælir, vitið þið hvað er besta leiðin til að auka hestöflin í bílnum,án þess að fara úti eitthvað rugl, bara svona smotterý ég var búinn að heyra eitthvað sem kallast sveppur eykur hestanna ágætlega, er eitthvað meira enn það ?
málið er að félaginn minn er að fara að kaupa svipað kraftmikinn bíl , og það er svo mikill keppnisandi í mér að ég verð að fá nokkra hesta í viðbót þannig að ég verð 100% með kraftmeiri bíl :P
Bætt við 26. mars 2009 - 12:15 enn er ekki stórmál að setja túrbínu og svoleiðis í þennan bíl ? og hvað með tölvukubb ?
Hagkvæmasta leiðin miðað við aflaukningu er að framlengja loftsíubarkann niður í stuðara og hafa k&n eða green eða álíka þar. Þá fær mótorinn endalaust af köldu og góðu lofti. Tölvukubbar eru líka góðir í lang flestum bílum, en í sumum bílum breyta þeir mjög litlu. Er bíllinn þinn n/a eða turbo? Getur keypt þér boost controller og skrúfað aðeins uppí bínunni, ekki of mikið samt :)
Ekki fara panta þér eitthvað plug and play chip af netinu, ef þetta er turbo bíll fáðu þá einhvern íslenskan aðila til að gera þetta fyrir þig eða mappa bílinn
Félagi minn á Mini One. Hann kemur eitthvað um 100Hp og hann setti í hann tölvukubb sem gaf honum 30Extra hestöfl og bíllinn varð sprækari en andskotinn :).
sveppur gef ekki nema kanski 3 auka hestöfl á venjulegaum bil þar að segja 100-150 hestöfl enn leið og þú ert kominn með turbo þá eykst þetta upp i svona 8-10 siðan fer þetta mikið eftir stærð vélarinar í slagrímum hvað þetta eikur mikið enn nærð aldrei meira enn svona 13-15
boltaðu á turbo kit eða fáðu eitthvern sem kann það til að hanna það.. (t.d. mig )
loftsíu púst með rafrænum ventil (halda þesssum bölvaða hávaða niðri) kannski kerti og þræðir, high performance háspennukefli á hvern strokk, slípa út sog greinina..
við erum að tala um 700cc spíssa 2x 27 eða 30gt garrett bínur borla exhaust (bara customa það aðeins) 2x K&N “sveppa” síur Bosch þræði og góð 4-neista ceramic kerti.. og auðvitað chipp'nn
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..