ég var að koma inn úr dyrunum af rúntinum og á þessum rúnti stoppaði Löggan mig og ætlaði að sekta mig fyrir 3 atriði, virða ekki stöðvunarskyldu, taka ekki stefnuljós og hafa ekki ökuskírteini, til að byrja með þá stoppaði ég á þessari tilteknu stöðvunarskyldu. þessi stöðvunarskylda er í Mánagötu sem er einstefna hér vestur á Ísafirði. þegar ég kem út úr götunni beygji ég til hægri og mæti þar löggunni, snýr hún við með því að keyra inn í götuna og bakka út (þetta er einstefna), og eltir mig síðan í gegnum bæinn og stoppar mig þar, og segir að upphaflega hafi hún ætlað að stoppa mig vegna þess að þeir sögðu að ég hafi ekki virt stoppið, sem ég gerði, en ákvað síðan að sekta mig fyrir stefnuljósið og ökuskírteinið.
Vildi ég bara vita hvort Löggan geti sektað mig þar sem hún braut sjálf af sér, en þeir einmitt sögðust ekki ætla að setja það í skýrsluna.
Önnur löggan er nýkominn úr skóla, hínn gaurinn hef ég aldrei séð áður.
ég sagði við þá að þetta myndi ekki enda með sekt ef þeir myndu ekki setja brot sitt í skýrsluna,
vildi ég gjarnan fá álit ykkar og sérstaklega Lögregluþjóna. sem eru komnir yfir sýniþörf sýna.


ef það er tekið vel í það væri alls ekki vitlaust að setja lista sem fólk skráir sig á og verður svo sendu dómsmálaráðherra og krafist rannsóknar á sýni þörf Lögregluþjóna sem eru nýkomnir úr skóla og þykjast vita allt.