Var að fá fréttir um að Lotus myndi sýna nýjan hugmyndabíl í Genf: Lotus Ecos

Ecos mun verða dísilsportbíll í anda elise og er Lotus að reyna að sýna að hægt sé að búa til alvöru, skemmtilega sportbíla sem eru samt umhverfisvænir eins og best gerist.

Kíkið á:
http://www.pistonheads.net/lotus/default.asp?storyId=3808

Það er margt byltingarkent í bílnum held ég. Það væri líka gaman að einhverjir snillingar myndu útskýra sumt af tæknibúnaðinum eins og það að vélin mun ekki hafa kambása!<br><br>“Power is nothing without control”