Hefur einhver hér tekið eftir að annað afturljósið á Golf er nánast því undantekningarlaust sprungið eða bara bilað
maður tekur eftir þessu alveg frá gömlu bílunum alveg í 2001módelið
vinur minn á 91módel og þar er alltaf einhver bilun í öðru ljósinu
annar strákur sem ég þekki keypti sér eitthvað í krinum 98módel af golf og þegar hann var búin að eiga hann í 2 vikur þá var hann búin að skipta 5sinnum um peru í öðru ljósinu
maður tekur eftir þessu að það er mikið um að þessir bílar séu eineygðir að aftan
var bara svona að velta því fyrir mér hvort einhvern kannaðist við þennan galla