Ég lenti í því óheppilega atviki að það var klesst á mig, beint fyrir ofan vinsta afturdekk .. alltílagi með bílinn, hjólalegan skekktist ekkert og bara allt í fína nema þessi myndarlega dæld. (þetta er 1998 suzuki swift)
En núna þegar ég kveikji á bílnum og hann er kaldur, þá titrar hann óhuggulega mikið og er fáránlega máttlaus, en það lagast þegar hann er orðinn heitur, veit einhver hvað þetta gæti verið?
góðar stundi