BMW frumsýndi nýlega mjög sérstakan tilraunabíl, svo ekki sé meira sagt. Bílinn, sem kallast GINA Light Visionary Mode l, er með annars konar yfirbyggingu en hefðbundnir bílar. Hönnuðum BMW var sagt að henda út öllum hefðbundnum viðmiðum í hönnun. Komu þeir þá með bíl þar sem ytra byrðið er úr textílefni.
Flugvélar fyrri heimsst yrjaldar voru margar hverjar með skel úr tjörubornum striga en útgáfa BMW er töluvert þróaðri.
Nánar um bílinn (Video og myndir)
http://samuel.is/lifsstill/2009/02/02/umskiptingurinn-fra-bmw/