Helvítis.. þarf að skrifa þetta allt aftur! heimski Hugi!
jæja ég skrapp í skrepputúr í bæinn laugardagsnóttina og á leiðininni heim (bý sko útá landi). og þar sem ég var að fara að vinna kl 8 um morguninn þá þurfti ég að aka nokkuð greitt var á um 160+ nær alla leiðinna.
okí þegar ég fór aftur á bílinn eftir vinnu. þá tók ég eftir því hvað bílinn var breyttur. Vélin var miklu þýðari og mér fannst hún toga miklu betur. mér fannst meira að segja stýrið orðin léttara.
þetta er gamall bíll og ábyggilega aldrei verið Ekið eins “Brútal” og eftir að ég fékk hann í hendurnar.
Gæti verið að á þessum 11 árum sem bílinn hefur verið á lífi hafi myndast einhverjar stíflur eða eitthvað álíka og eftir þennan Fandalega akstur þá hafi losnar um þær.
ég hef oft verið að þenja bílinn, spyrna og þannig. en aldrei ekið í langan tíma á botngjöf.
og í morgun þegar ég fór á honum í vinnuna þá var hann ennþá svona, var meira að segja sneggri í gang en venjulega.
ég hef alltaf verið sáttur með kraftinn í honum (109 hö) en núna, þá er ég bara ennþá sáttari. :)