hvernig stendur á því að ég fékk endurskoðun út á það að vera með afturljósin spreyjuð svört en félagi minn sem var með dekkri ljós fékk skoðun á öðrum stað… samt hafði löggan rétt áður tekið mig fyrir dökkar framljósahlífar en sagði þá að afturljósin væru í lagi (!) ….eru til einhverjar reglur yfir höfuð um lituð ljós??
svo er fleira sem er vafamál með.. tildæmis bláar eða grænar perur í stöðuljósum, filmur frammí, neonljós og svo var einn að segja mér að hann þekkti einhvern sem var tekinn fyrir of stórt kraftpúst… getur einhver gefið mér smá upplýsingar um það HVAÐ það er í raun sem má og má ekki??
mammaín!!