ef þú ert að leita að bíl sem eyðir litlu.. þá ertu ekkert að horfa á svona “næstum sport” bíla… gamall charade, yaris, vw polo, eða álíka.. og þarsem mér sýnist sem svo að þetta séu þín fyrstu bíla kaup.. þá mæli ég með svoleiðis bílum.. eithvað sem þú “mátt” skemma pínulítið.. ekkert vit í því að skemma eclipse.. það er bara vesen og hundleiðinlegt.. og dýrt.. eyddu minna í fyrsta bíl.. og þú græðir helling á því ;)
Bætt við 16. febrúar 2009 - 20:49
meinti:
.. gamall charade, yaris, vw polo, eða álíka duga fínt og eyða engu heldur lifa á lofti..
átti að vera þarna inní en kom ekki :( heh gang þér vel :)