mæli með því að þú fáir einhvern sem veit eitthvað um bíla til að prufukeyra hann með þér, til þess að dæma um slit í stýríbúnaði, hjólabúnaði, vél og skiptingu. Þetta eru ávallt áhættuþættir þegar notaður bíll er keyptur, og ómögulegt að segja til um með því að horfa á bílinn.