Vantar hjalp með nissan terrano 91
Ég er með Nissan terrano 91 og það er einhvað að dagljosunum og háuljósunum, Bremsuljósin virka, Stefnu ljósin virka og stöðuljósin en ekki háuljósin og ekki dagljósin er búinn tjekka öll öryggi og víra einhver hugmynd hvað það gæti verið að?